$ 0 0 Knattspyrnufélag Árborgar tapaði 6-0 þegar liðið heimsótti Völsung á Húsavík í 2. deild karla í kvöld.