$ 0 0 Lögreglan fann fíkniefni við húsleit á Selfossi í dag. Hafði lögreglan fengi ábendingu um að fíkniefni gætu verið í húsinu.