Fjóla Signý Hannesdóttir, HSK/Selfoss, bætti tveimur Íslandsmeistaratitlum í safnið á seinni degi Meistaramóts Íslands í frjálsum íþróttum sem lauk á Selfossi í dag.
↧