Bæjarráð Árborgar hefur samþykkt að láta vinna frekari upplýsingar um þann lögfræðikostnað sem fallið hefur á sveitarfélagið í framhaldi af fyrirspurn Eggerts Vals Guðmundssonar, bæjarfulltrúa S-lista.
↧