Áætlað er að hefja gjaldtöku í Raufarhólshelli í Ölfusi í byrjun næsta árs. Hópur fjárfesta hefur gert samning við landeigendur um leigu á hellinum og hyggja á að hefja skipulagðar ferðir í hellinn í byrjun næsta árs.
↧