Bæjarráð Hveragerðis samþykkti á síðasta fundi sínum að efna til lokaðs útboðs í jarðvegsframkvæmdir við Hamarshöllina eftir að engin tilboð bárust í verkið í útboði í júní.
↧