$ 0 0 Selfyssingar lögðu ÍR að velli í 1. deild karla í knattspyrnu í kvöld. Lokatölur á Selfossvelli voru 2-1 eftir kaflaskiptan leik.