$ 0 0 Viðar Örn Kjartansson er búinn að skora átta mörk í tíu leikjum í 1. deildinni í sumar en hann skoraði bæði mörk Selfoss í kvöld í 2-1 sigri á ÍR.