$ 0 0 Veiði í Veiðivötnum hefur verið slök fyrstu tvær vikurnar ef miðað er við síðustu ár. Aðeins komu 2.264 fiskar á land í viku tvö.