$ 0 0 Kuldi í vor og aska úr Grímsvatnsgosinu eru þess valdandi að lítið verður um geitunga í sumar, segir Örn Óskarsson, líffræðingur á Selfossi.