Fjárfest í þremur nýjum félögum
Eignarhaldsfélag Suðurlands hefur fjárfest í þremur nýjum félögum það sem af er þessu ári og selt hlutabréf sín í einu félagi.
View ArticleMæta Keflavík í undanúrslitum
Selfoss tapaði sínum fyrsta leik í sumar í 1. deild kvenna í knattspyrnu gegn Haukum . Leiknum lauk 2-1, en leikið var á Ásvöllum í Hafnarfirði.
View ArticleAnnar tapleikurinn í röð hjá Hamri
Hamar varð af mikilvægum stigum 2. deild karla í knattspyrnu í baráttunni um að komast upp um deild. Liðið tapaði gegn Tindastóli/Hvöt á útivelli í dag, 4-1.
View ArticleMakríllinn skapar líf í Þorlákshöfn
,,Það væri ekki mikið að gerast hjá okkur núna ef ekki væri fyrir makríllinn,” sagði Indriði Kristinsson hafnarstjóri í Þorlákshöfn.
View ArticleHannar nýja stúku á Ísafirði
Tómas Ellert Tómasson, byggingarverkfræðingur á Selfossi, var fenginn til að hanna nýja stúku við Torfnesvöll á Ísafirði en ráðist verður í byggingu hennar í haust.
View ArticleGistiheimili fær vínveitingaleyfi
Bæjarráð Árborgar hefur veitt gistiheimilinu við Austurveg á Selfossi gistileyfi í flokki 5 með breyttum opnunartíma og vínveitingaleyfi til kl. 23 alla daga.
View ArticleSkoðar vatnsútflutning frá Þorlákshöfn
Gísli Guðmundsson, fyrrverandi stjórnarformaður og aðaleigandi Bifreiða og landbúnaðarvéla, skoðar nú vatnsútflutning frá Þorlákshöfn.
View ArticleUpptökur frá fyrstu árum byggðar
Á vordögum sótti Halla Kjartansdóttir um styrk til Menningarnefndar Ölfuss til að færa upptökur sem tengjast atburðum og málefnum í sveitarfélaginu af kasettum yfir á diska.
View ArticleSuður-Landeyingum dæmdur sigur
Það var hart barist í Hrepparígnum, keppni gömlu hreppanna í Rangárþingi eystra, á Kjötsúpuhátíðinni um síðustu helgi.
View ArticleMikil skjálftavirkni í Mýrdalsjökli
Mikil skjálftavirkni hefur verið við Goðabungu í Mýrdalsjökli síðasta sólarhring. Á þriðja tug smáskjálfta hafa mælst á svæðinu frá miðnætti.
View ArticleÞrír fengu gullmerki GSÍ
Í 40 ára afmælisveislu Golfklúbbs Selfoss sl. sunnudag voru þrír félagar sæmdir gullmerki Golfsambands Íslands.
View ArticleGrímur sigraði á afmælismótinu
Sl. sunnudag var haldið upp á 40 ára afmæli Golfklúbbs Selfoss með afmælismóti á Svarfhólsvelli og veislu að því loknu.
View ArticleAukið eftirlit með Mýrdalsjökli
Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra og lögreglustjórinn á Hvolsvelli hafa undanfarna daga fylgst náið með jarðskjálftavirkni í Mýrdalsjökli í samvinnu við vísindamenn Veðurstofu Íslands og...
View ArticleAukinn órói undir Mýrdalsjökli
Aukinn órói hefur mælst sunnan við og undir Mýrdalsjökli eftir kl. 15 í dag.
View ArticleFylkisstjóri Troms í heimsókn
Fylkisstjóri Troms í Noregi, Svend Ludvigsen f.v. sjávarútvegsráðherra Noregs heimsótti Rangárþing eystra ásamt fríðu föruneyti í gær.
View ArticleTeitur Örn setti Íslandsmet
Teitur Örn Einarsson, Umf. Selfoss, gerði sér lítið fyrir og bætti átta ára gamalt Íslandsmet í kringlukasti 13 ára drengja í síðustu viku.
View ArticleEngin augljós skýring á óróanum
„Þessi merki sem nú eru, aukin smáskjálftavirkni og aukin jarðhitavirkni og einhverjar vísbendingar um útþenslu á eldstöðinni eru dæmigerð merki um að Katla sé að búa sig undir eldgos.“
View ArticleUmferðartafir á Austurvegi
Á Austurvegi á Selfossi, frá Tryggvatorgi að Langholti, er fyrirhuguð vinna við malbikun í dag.
View ArticleViðtökurnar góðar til þessa
Að sögn Önnu Sverrisdóttur, framkvæmdastjóra Fontana á Laugarvatni, hafa viðtökur verið ljómandi góðar og aðsókn mjög vel viðunandi.
View ArticleEngin ótvíræð merki um yfirvofandi gos
Í dag var haldinn fundur í Vísindamannaráði almannavarna þar sem rætt var um atburði liðinna vikna undir Mýrdalsjökli.
View Article