Unnu til verðlauna í Gaman Saman
Verðlaunaafhending fyrir fjölskylduleikinn „Gaman Saman“ fór fram fyrir skömmu en leikurinn var hluti af bæjarhátíðinni Vor í Árborg sem fram fór í apríl síðastliðnum.
View ArticleHjólabrettasvæði sett upp í Hveragerði
Bæjarstjórn Hveragerðis samþykkti á hátíðarfundi sínum þann 9. júní síðastliðinn að sett verði upp aðstaða til hjólabrettaiðkunar á lóð grunnskólans.
View ArticleVeiði fer vel af stað í Veiðivötnum
Veiði í Veiðivötnum hófst í gær kl. 15. Þrátt fyrir leiðindaveður, kulda, rok og rigningu, urðu menn víða varir við fisk og sumir veiddu ágætlega, til dæmis í Fossvötnum, Skálavötnunum og Ónýtavatni.
View ArticleGáfu Lazy Boy í Vinaminni
Vinaminni, sem er sérhæfð dagdvöl fyrir einstaklinga með heilabilunarsjúkdóma og skylda sjúkdóma, fékk á dögunum að gjöf rafknúinn Lazy Boy stól í tilefni af 85 ára afmæli Helgu Einarsdóttur, sem...
View Article„Frábært að geta boðið upp á matvöru í lausu“
Nýverið fór Fjallkonan að bjóða upp á lífrænar matvörur í lausasölu en fólk getur komið með sitt eigið ílát til að setja matvöruna í.
View ArticleBjörgvin Karl í fantaformi
Crossfit-kappinn Björgvin Karl Guðmundsson frá Stokkseyri er klár í slaginn fyrir heimsleikana í crossfit sem hefjast í næstu viku.
View ArticleSkoða breytta notkun Leikskála
Á síðasta fundi sveitarstjórnar Mýrdalshrepps lagði Ásgeir Magnússon sveitarstjóri fram hugmyndir að breyttri notkun félagsheimilisins Leikskála í Vík.
View ArticleKona í þjálfarateymi FSU
Gengið var frá ráðningu þjálfara fyrir yngriflokka Körfuknattleiksfélags FSU í dag. Það telst til tíðinda að kona bættist nú í þjálfarateymið.
View ArticleEinar og Katarzyna ráðin til Skaftárhrepps
Sveitarstjórn Skaftárhrepps samþykkti tvær ráðningar á fundi sínum í dag, í störf íþrótta- og tómstundafulltrúa og skólastjóra tónlistarskólans.
View ArticleAlvarlegt slys á Sólheimajökli
Björgunarsveitir Slysavarnafélagsins Landsbjargar á frá Hellu að Vík og ásamt undanförum af höfuðborgarsvæðinu voru boðaðar út um klukkan 13:45 í dag vegna slyss á Sólheimajökli.
View ArticleRúrí – samtal á sunnudegi
Listakonan Rúrí verður með sýningarspjall í Listasafni Árnesinga, sunnudaginn 17. júlí kl. 15:00 á á sýningunni TÍMA – TAL.
View ArticleFlamengo-körfubolti í Iðu?
Stjórn Körfuknattleiksfélags FSU rak í dag smiðshöggið á mikilvægasta þáttinn í undirbúningi komandi keppnistímabils með ráðningu Spánverjans José Gonzálas Dantas í þjálfarateymið.
View ArticleHuginn jafnaði á lokasekúndunni
Karlalið Selfoss sótti botnlið Hugins heim í Inkasso-deildinni í knattspyrnu í dag. Heimamenn knúðu fram jafntefli í uppbótartíma.
View ArticleLoksins sigur hjá KFR - Ægir tapaði
KFR vann sinn fyrsta sigur í 3. deild karla í knattspyrnu í dag þegar liðið heimsótti KFS til Vestmannaeyja. Ægir tapaði hins vegar á Grenivík.
View ArticleGuðni Páll fyrstur Íslendinga í mark
Laugavegshlaupið fór fram í dag og þar sigruðu þau Sébastien Camus frá Frakklandi og Jo Meek frá Bretlandi. Sigurvegarinn í kvennaflokki, Jo Meek frá Bretlandi kom í mark á nýju brautarmeti, 5:00:46.
View ArticleStefán Magni þjálfar hjá FSu
Stefán Magni Árnason var í síðustu viku ráðinn yngri flokka þjálfari hjá Körfuknattleiksfélagi FSu. Stefán mun taka við þjálfun stráka í 4.-6. bekk, en það er stærsti einstaki æfingahópurinn hjá...
View ArticleJónas & Ritvélarnar í Gunnarshólma og á Flúðum - Myndband
Jónas Sigurðsson og hljómsveit hans, Ritvélar framtíðarinnar, verða í útlegð vikuna 22.-28. júlí þegar þau fara hringinn í kringum landið og spila á sjö stöðum á sjö dögum. Þau munu gera tvö stopp á...
View ArticleFaldi hvítt duft í súkkulaðieggi
Í almennu umferðareftirliti við Hvolsvöll á laugardag stöðvuðu lögreglumenn fólksbifreið þar sem ástæða þótti til að kanna hvort farþegi væri með fíkniefni.
View ArticleFótbrotin ferðakona og handleggsbrotinn hlaupari
Sex ára rússnenskur drengur brenndist annars stigs bruna á fæti þegar hann steig í holu með heitu vatni við íbúðarhús í Hveragerði í gærmorgun.
View ArticleFjórhjól hafnaði ofan í gili
Síðastliðinn laugardag barst hálendiseftirliti lögreglunnar tilkynning um fjórhjól sem féll ofan í gil við Álftavatn á Fjallabaki syðra.
View Article