Frestað í Hveragerði
Leik Hamars og Keflavíkur sem á átti að vera í Iceland Express-deild kvenna í körfubolta í kvöld hefur verið frestað vegna ófærðar.
View ArticleHamar fær Hauka og KFÍ
Dregið var í 8–liða úrslit Poweradebikars karla og kvenna í körfubolta í dag. Báðir meistaraflokkar Hamars voru í pottinum.
View ArticleVegleg gjöf frá Sólrúnu og Lárusi
Á litlu jólunum færðu barnabörn Sólrúnar Ólafsdóttur og Lárusar Valdimarssonar á Kirkjubæjarklaustri leikskólanum Kærabæ fartölvu og prentara að gjöf frá ömmu og afa.
View ArticleÓvissa með framhaldið
Að sögn Dagbjartar Hannesdóttur hjá Ölfussporti í Þorlákshöfn er óvíst hvort framhald verður á starfsemi fótboltagolfvallarins sem opnaður var síðasta sumar.
View ArticleSelfoss semur við bandarískan leikmann
Selfyssingar hafa samið við bandaríska miðjumanninn, Valorie O'Brien, um að leika með liðinu í Pepsi-deild kvenna í knattspyrnu í sumar.
View ArticleDæmdur fyrir árás á Litla-Hrauni
Héraðsdómur Suðurlands hefur dæmt fanga á Litla-Hrauni í þriggja mánaða fangelsi fyrir að ráðast á samfanga sinn og slá hann í andlitið.
View ArticleGleðjast yfir launahækkun bæjarfulltrúa
Forstöðumenn innan sveitarfélagsins Ölfuss sendu bæjarstjórn bréf þar sem lýst er ánægju með yfir 20% launahækkun bæjarfulltrúa Ölfuss frá síðustu áramótum.
View ArticleSömdu út 2014
Samningur milli Sveitarfélagsins Ölfuss og Vegagerðarinnar um hafnarþjónustu fyrir Herjólf var samþykktur á síðasta fundi bæjarstjórnar Ölfuss.
View ArticleVerklok við Þorláksbúð í sumar
Framkvæmdir við Þorláksbúð við Skálholtskirkju halda áfram og stefnt að verklokum í sumar. Árni Johnsen segir almenna sátt um verkið en afkomendur arkitekts eru enn ósáttir.
View ArticleLaunahækkunin verður í áföngum
Fallið var frá fyrirhugaðri 20% launahækkun bæjarfulltrúa og nefndarfólks í Ölfusi um síðustu áramót en þess í stað verða launin hækkuð í áföngum, nú um 3,5%.
View ArticleGámaþjónustan kærir Árborg
Gámaþjónustan hefur kært Sveitarfélagið Árborg til Kærunefndar útboðsmála vegna sorpútboðs í sveitarfélaginu fyrir áramót.
View ArticleGreiddu reikninginn en telja framkvæmdina ámælisverða
Bæjarstjórn Ölfuss samþykkti á síðasta fundi sínum að greiða verktakanum KNH ehf 3,5 milljónir króna vegna lagningar bundins slitlags á heimreið að vatnsverksmiðju Icelandic Water Holdings að...
View ArticleAnnar áfangi stúkunnar boðinn út
Sveitarfélagið Árborg hefur auglýst eftir tilboðum í 2. áfanga nýju stúkunnar á Selfossvelli og á verkþættinum að vera lokið þann 21. maí næstkomandi.
View ArticleML áfram í Gettu betur
Lið Menntaskólans að Laugarvatni er komið áfram í spurningakeppni framhaldsskólanna, Gettu betur, eftir sigur á Framhaldsskólanum í Mosfellsbæ í Ríkisútvarpinu í kvöld.
View ArticleHarma vanefndir ríkisstjórnarinnar
Sameiginlegur fundur samninganefndar Bárunnar, stéttarfélags og Verslunarmannafélags Suðurlands harmar vanefndir ríksstjórnarinnar í tengslum við kjarasamningana sem undirritaðir voru í maí í fyrra.
View ArticleSeiglusigur hjá FSu
Lið FSu var góða stund að ná tökum á liði ÍG í 1. deild karla í körfubolta í kvöld en Selfyssingar unnu sigur, 84-68, eftir góðan lokasprett.
View ArticleKjúklingar féllu af flutningabíl
Kjúklingaflutningabíll tapaði hluta af farmi sínum í hringtorginu á Hellu á áttunda tímanum í morgun án þess að ökumaður bílsins yrði þess var.
View ArticleEnn finnst DDF við Steingrímsstöð
Enn í dag finnst skordýraeitrið DDT bæði í seti og jarðvegi við Steingrímsstöð og í Úlfljótsvatni.
View ArticleMeiðsli Murphy vendipunkturinn
Kvennalið Hamars beið lægri hlut gegn toppliði Keflavíkur í Iceland Express deildinni í körfubolta í gærkvöldi, 61-79.
View Article