$ 0 0 Björgunarsveitir voru kallaðar út um kl. 18 í kvöld eftir að ferðamaður missteig sig á Sólheimajökli og var talið að hann hefði fótbrotnað.