Þunguð kona var flutt á slysadeild eftir árekstur fólksbíls og vörubíls á Suðurlandsvegi við afleggjarann að Þórustaðanámu í Ingólfsfjalli eftir hádegi í dag.
↧