Stóðhesturinn Spuni frá Vesturkoti á Skeiðum sló heimsmet á Landsmóti hestamanna á Vindheimamelum í kvöld þegar forskoðun fór fram á fimm vetra stóðhestum.
↧