$ 0 0 Það var mikið líf og fjör, dekkjavæl og drulluskvettur á árlegum Delludegi bílaklúbbanna á Suðurlandi sem fram fór við Hrísmýri á Selfossi í dag.