Lögreglan á Hvolsvelli fékk tilkynningu um innbrot í sumarhús við Vík í Mýrdal í vikunni. Máli er upplýst en erlendur ferðamaður braust inn í húsið.
↧