$ 0 0 Fimmtugur karlmaður sem leitað var á Rangárvöllum í gær fannst látinn, samkvæmt upplýsingum frá lögreglunni á Hvolsvelli.