Lið FSu hefur heldur betur misst flugið í 1. deild karla í körfubolta en liðið tapaði í kvöld fimmta leiknum í röð þegar það mætti Skallagrími í Borgarnesi.
↧