Átta verkefni á Suðurlandi fengu úthlutað úr Pokasjóði verslunarinnar í vikunni. Heildarúthlutun sjóðsins nam rúmum 56 milljónum króna og fóru 7,3 milljónir í verkefni á Suðurlandi.
↧