Eftir stórsigur á KH í síðustu umferð kippti Ýmir Ægismönnum niður á jörðina þegar liðin mættust í B-riðli 3. deildar karla í kvöld. Ýmir sigraði 4-1.
↧