Leikskólarnir Brimver á Eyrarbakka og Æskukot Stokkseyri verða sameinaðir í einn skóla. Skólastjórum beggja skóla verður sagt upp og ráðið í nýja stöðu yfir sameinuðum skóla.
↧