Sveitastjórnir Grímsnes- og Grafningshrepps og Bláskógabyggðar telja mikla hættu á umferðaslysum á nýja Lyngdalsheiðarveginum vegna óhefts aðgengis búfjár við veginn.
↧