Sigríður Erna Kristinsdóttir og Reynir Ingólfsson úr Íþróttafélaginu Suðra eru meðal keppenda Íslands á Special Olympics í Aþenu í Grikklandi 25. júní til 4. júlí.
↧