$ 0 0 Stjórnvöld hafa ákveðið að fjármagna ráðningu níu sumarstarfsmanna til að sinna upplýsingagjöf til ferðamanna í kjölfar eldgossins í Grímsvötnum.