Samgönguráðuneyti og Vegagerðin hafa lagt til að Samtökum sunnlenskra sveitarfélaga, SASS, verði falin umsjón og rekstur almenningssamgangna á starfssvæði samtakanna.
↧