Lögreglan á Selfossi fékk ábendingu um ölvunarakstur um kl. 2 í nótt. Tveir ungir karlmenn voru handteknir og gistu þeir fangageymslur. Annar ökumaður ók á kyrrstæðan bíl og þaðan inn í garð snemma í morgun.
↧