$ 0 0 Nú stendur yfir hreinsunarvika yfir í Bláskógabyggð þar sem íbúar, félagasamtök og fyrirtæki taka höndum saman um að fegra sveitina sína.