$ 0 0 Lögreglan á Selfossi handtók mann eftir lokun á 800Bar á Selfossi aðfaranótt sunnudags en sá hafði slegið mann í andlitið með bjórglasi.