Tíu ungmenni á aldrinum 14-16 ára úr félagsmiðstöðinni Tvistinum á Hvolsvelli fara í júlí til Wales á vegum ungmennaskiptaverkefnis Evrópu unga fólksins.
↧