$ 0 0 Selfyssingar töpuðu gegn ÍA á heimavelli í 1. deild karla í knattspyrnu í dag. Leiknum lauk 1-2 og komu öll mörkin í seinni hálfleik.