Nýráðinn landvörður í Dyrhólaey kemst ekki til vinnu sinnar á svæðinu eftir að bóndi á nærliggjandi bæ og einn nytjaréttarhafa lokaði hliði sem liggur þvert yfir veginn og læsti með keðju og lás.
↧