Askan frá gosinu í Grímsvötnum hefur valdið bændum og búaliði á öskusvæðinu miklu tjóni og er nú hafin fjársöfnun til að mynda styrktarsjóð fyrir bændur á svæðinu.
↧