Störf björgunarsveita hafa gengið vel á öskufallssvæðinu í dag. Um 100 manns frá björgunarsveitum á Hvolsvelli, höfuðborgarsvæðinu og Árnessýslu hafa tekið þátt.
↧