Gosið í Grímsvötnum virðist í rénun en samkvæmt upplýsingum frá vísindamönnum hefur gosmökkurinn verið mun lægri í nótt en hann var í gær og nær nú 3-5 km hæð.
↧