Sveitarstjóri Flóahrepps segir að hreppurinn muni kanna að höfða skaðabótamál á hendur umhverfisráðherra vegna þess tjóns töf á aðalskipulagi hefur valdið.
↧