Björgunarsveitarmenn frá Hellu, Hvolsvelli og Vík voru fyrir stundu á leið á svæðið þar sem mest öskufall hefur verið frá eldgosinu í Grímsvötnum. Fólki sem þar er statt er eindregið ráðlagt að halda sig innandyra.
↧