Mikið öskufall hefur verið á Kirkjubæjarklaustri í kvöld. Veðurstofan segir að áfram megi búast við öskufalli en askan er mun grófari en askan sem féll í gosinu í Eyjafjallajökli.
↧