Rétt fyrir klukkan 13:00 í dag var kallað eftir aðstoð í Sundhöll Selfoss þar sem drengur á sjötta aldursári fannst meðvitundarlaus í innilaug sundhallarinnar.
↧