$ 0 0 Sýslumannsembættið í Vík er stofnun ársins í flokki minni stofnana. Niðurstöður úr árlegri könnun stéttarfélagsins SFR voru kynntar á dögunum.