„Við fundum fyrir miklum vilja frá öðrum sveitarfélögum að Árborg myndi halda áfram í þessum samstarfi, enda Árborg ákveðinn kjarni vegna stærðar sinnar,“ segir Eyþór Arnalds, formaður bæjarráðs Árborgar.
↧