Rekstur Rangarþings ytra og stofnana var jákvæður um fimm milljónir króna á síðasta ári. Skuldastaða sveitarfélagsins hefur verið þung og þannig nemur vaxtakostnaður á síðasta ári um 84 milljónum króna.
↧