$ 0 0 Aðfaranótt miðvikudagsins 11. maí síðastliðinn var kerru með setlaug stolið þar sem hún var við verkstæði Smíðanda að Eyravegi 55 á Selfossi.