Fjölmenni var við opnun sýningarinnar "Myndin af Þingvöllum" í Listasafni Árnesinga í gær en það var frú Vigdís Finnbogadóttir sem opnaði sýninguna.
↧