$ 0 0 Erlend kona sem var í hópi ferðamanna við rætur Sólheimajökuls sl. föstudag fékk hjartaáfall og var flutt til Reykjavíkur. Líðan hennar var stöðug.