Jón Bjarni Hrólfsson og Halldór Gunnar Jónsson sigruðu Tjarnagrill rallið um helgina en þetta er í fyrsta sinn sem Selfyssingur sigrar yfir heildina í rallkeppni á Íslandi.
↧