„Sú lausn sem við höfðum hugsað okkur gengur ekki upp,“ segir Ísólfur Gylfi Pálmason sveitarstjóri í Rangárþingi eystra. Sveitarstjórn hyggst falla frá tillögu um nýtt vegstæði upp á Fimmvörðuháls frá Skógum eftir að sumarhúsaeigendur mótmæltu fyrirhugðum framkvæmdum.
↧