Á morgun, laugardaginn 14. maí kl. 13:30, bjóða ábúendur á Helluvaði í Rangárþingi ytra gestum og gangandi að fylgjast með þegar kúnum á bænum verður hleypt út eftir vetrarinnistöðu.
↧