Helgi S. Haraldsson, bæjarfulltrúi Framsóknarmanna í Árborg, sakar formann bæjarráðs um hroka og hefur sagt sig úr starfshópi um framtíðarskipan sorpmála.
↧